Collection: Berty

Berty er vörumerki sem kemur frá Póllandi. Á bak við vörumerkið standa vinkonurnar Natalia og Milena sem eiga það báðar sameignlegt að vera hundamömmur. Berty uppfyllir óskir gæludýraeigenda sem eru að leita af hágæða vörum fyrir gæludýrin sín en á sama tíma eru vörurnar fallegar og klassískar. Vörurnar frá Berty eru því ekki einungis hannaðar til þess að veita gæludýrum ánægju, heldur líka gæludýraeigendum.

Berty framleiðir hágæða vörur fyrir gæludýr og eru efnin sem notuð eru vandlega valin og einungis hágæða efni. Vörurnar frá Berty eru einstakar, fallegar og minimalískar. 

 

Engar vörur fundust.