Greiðsluleiðir

Það er auðvelt að versla á emmaverslun.is. Við leggjum metnað í örugg netviðskipti með öruggri greiðslusíðu SaltPay þar sem EmmTm ehf. fær engar kortaupplýsingar viðskiptavina. Upplýsingar um korthafa eru ekki gefnar upp til þriðja aðila.

Hægt er að greiða fyrir vörur hjá okkur með greiðslukorti eða með millifærslu þegar gengið er frá pöntun.

Greiðslukort

Við tökum við öllum helstu greiðslukortum. Greitt er með debetkorti eða kreditkorti í gegnum örugga greiðslusíðu SaltPay, þar sem allt greiðsluferlið fer fram.

Millifærsla

Við bjóðum einnig upp á millifærslu í heimabanka. Greiðsla þarf að berast innan sólarhrings (24 klst.) og kvittun send úr heimananka á emmaverslun@gmail.com .

Bankaupplýsingar: 0552-26-550722

Kennitala: 550722-0380