Collection: Hunting Pony

Hunting Pony kemur frá Eistlandi. Vörurnar frá þeim eru handsaumaðar og úr náttúrulegum og sterkum efnum. Framleiðandinn leggur mikla ástríðu, vinnu og hugsun í hverja einustu vöru og er hönnun á vörunum þeirra einstök. Vörurnar eru vandaðar, nútímalegar, fallegar, minimalískar og einstakar. Mikil áhersla er lögð á gæði, líftíma og þægindi hverrar vöru fyrir sig. Vörurnar eru handsaumaðar og úr náttúrulegum og sterkum efnum.

Hunting Pony er annt um að veita viðskiptavinum sem allra mestu ánægju á vörum þeirra og er það þeirra eldmóður.