Skip to product information
1 af 14

Hunting Pony

Fóður fyrir bílsæti

Fóður fyrir bílsæti

Almennt verð 13.512 kr
Almennt verð 16.890 kr Tilboðsverð 13.512 kr
Á tilboði Uppselt

Notalegt fóður fyrir Hunting Pony bílsætið. Hentar fullkomlega fyrir hunda sem vilja hafa extra notalegt í kringum sig. 

 

Vörulýsing

Mjúkt of notalegt. Festist auðveldlega við bílsætið með smellum.

Bílsætið er selt sér og kemur í svörtu og beige. Myndir af bílsætinu eru notaðar til sýnis fyrir notkunargildi á vörunni.

Umhirða

Handþvottur eða þvottur á stillingu fyrir viðkvæman þvott eða ullarþvott með köldu vatni og mildu þvottaefni. Við mælum ekki með því að setja fóðrið í þurrkara.

Efni

Úr sauðaull og með pólýester að innanverðu.

Stærð

Skoða upplýsingar nánar