Sérpantanir og fráteknar vörur

Við bjóðum upp á sérpantanir og að taka frá væntanlegar vörur.

Sérpantanir:

Við bjóðum upp á sérpantanir á bælum og einnig af öðrum vörum. Ef þig langar að sérpanta vöru, endilega sendu á okkur línu og við pöntum fyrir þig eftir þinni ósk. 

Fráteknar vörur:

Við bjóðum eining upp á að taka frá væntanlegar vörur á lager fyrir viðskiptavini okkar. Endilega hafðu samband við okkur ef þú hefur áhuga á því að taka frá vöru úr næstu sendingu.

ATH. sérpantanir fara eftir lagerstöðu hjá framleiðanda hverju sinni og því getur tímasetning afhendinga verið breytileg.