Collection: GO! With Ease línan

GO! With Ease línan er stílhrein, falleg og litrík. Línan inniheldur beisli, ólar, tauma og töskur í stíl og er fullkomin í útiveruna með hundinn.

Vörurnar í línunni koma í mismunandi stærðum og litum, en í línunni eru sex litir: svartur, grár, camel, beige, bleikur og blár.

Vörurnar henta fyrir flestar stærðir hunda.