Maxbone
Easy fit beisli
Easy fit beisli
Couldn't load pickup availability
Fallegt, stílhreint, þægilegt og létt beisli sem passar fyrir flesta hunda.
Beislið er hluti af GO! With ease línunni frá Maxbone sem er stílhrein, falleg og litrík. Línan inniheldur beisli, tauma, ólar og töskur í stíl og er fullkomin í útiveruna með hundinn.
Vörulýsing
Vörulýsing
Beislið er stillanlegt og með tveimur klemmum á sitthvorri hliðinni sem auðveldar að klæða hundinn í og úr því, svo hægt er að stilla beislið auðveldlega eftir hundinum.
Beislið er stillanlegt yfir háls og bringu.
Á baki er haldfang sem getur t.d. nýst í að lyfta hundinum upp í bíl. Hægt að krækja taum í beislið bæði undir bringu og á baki.
Umhirða
Umhirða
Handþvottur eða þvottur á stillingu fyrir viðkvæman þvott með köldu vatni og mildu þvottaefni. Við mælum gegn því að setja beislið í þurrkara.
Ath. fyrir þvott í þvottavél er hentugt að setja beislið í þvottanet.
Efni
Efni
Beislið sjálft er úr mjúku neoprene efni, að innanverðu er mesh efni sem andar.
Stærðartafla
Stærðartafla
S
Ummál háls: 25-30 cm
Ummál bringu: 25-50 cm
M
Ummál háls: 30-45 cm
Ummál bringu: 35-60 cm
L
Ummál háls: 35-50 cm
Ummál bringu: 40-70 cm
XL
Ummál háls: 40-60 cm
Ummál bringu: 55-85 cm
XXL
Ummál háls: 55-60 cm
Ummál bringu: 70-100 cm
Vantar þig aðstoð með val á réttri stærð?
Við aðstoðum þig með ánægju að finna réttu stærðina. Sendu á okkur línu og við svörum þér eins fljótt og auðið er.


























