
GO! With Ease línan er stílhrein, falleg og litrík. Línan inniheldur beisli, tauma, ólar og töskur í stíl og er fullkomin í útiveruna með hundinn.
Falleg, stílhrein, þægileg og létt beisli sem passa fyrir flesta hunda.
Beislið er stillanlegt og með tveimur klemmum sem auðvelda að klæða hundinn í og úr, svo hægt er að stilla beislið eftir hundinum. Handfang á bakhliðinni sem getur t.d. nýst í að lyfta hundinum upp í bíl. Hægt að krækja taum í beislið á bæði bringu og baki. Mesh efni að innanverðu sem andar.
Úr mjúku neoprene efni.
Umhirða: Handþvottur eða þvo á stillingu fyrir viðkvæman þvott með köldu vatni og mildu þvottaefni. Ath. fyrir þvott í þvottavél er hentugt að setja beislið í þvottanet.
Stærðartafla:
Stærð | Háls |
Ummál bringu |
S | 25-30 cm | 25-50 cm |
M | 30-45 cm | 35-60 cm |
L | 35-50 cm | 40-70 cm |
XL | 40-60 cm | 55-85 cm |
XXL | 55-60 cm | 70-100 cm |
Minnsta mál að aðstoða með val á stærð á beislum, endilega sendu á okkur línu ef þig vantar aðstoð með val á stærð !