Maxbone
GO! With Ease taska - tvær stærðir
GO! With Ease taska - tvær stærðir
Couldn't load pickup availability
Töskurnar eru þægileg og skemmtileg lausn til þess að geyma mikilvæga aukahluti í göngutúrnum, eins og síma, lykla, kort, hundanammi og kúkapoka.
Töskurnar eru hluti af GO! With ease línunni frá Maxbone sem er stílhrein, falleg og litrík. Línan inniheldur beisli, tauma, ólar og töskur í stíl og er fullkomin í útiveruna með hundinn.
Vörulýsing
Vörulýsing
Töskurnar eru lokaðar með rennilási og eru fóðraðar að innan. Að innanverðu er kortarauf.
Ætlaðar til að hengja á GO! With Ease tauminn.
Ath. GO! With Ease taumurinn á myndinni er seldur sér og töskurnar eru seldar í sitthvoru lagi.
Umhirða
Umhirða
Handþvottur eða þvottur á stillingu fyrir viðkvæman þvott með köldu vatni og mildu þvottaefni. Við mælum gegn því að setja töskurnar í þurrkara.
Ath. fyrir þvott í þvottavél er hentugt að setja töskurnar í þvottanet.
Efni
Efni
Úr mjúku neoprene.
Stærðartafla
Stærðartafla
S: 10 x 10 x 3,8 cm – hentar vel fyrir kort og lykla.
L: 16.5 x 12.5 x 3,8 cm – hentar vel fyrir síma, lítil veski, lykla og kúkapoka.












































