Skip to product information
1 af 38

Maxbone

GO! With Ease taska - tvær stærðir

GO! With Ease taska - tvær stærðir

Almennt verð 2.723 kr
Almennt verð 3.890 kr Tilboðsverð 2.723 kr
Á tilboði Uppselt

GO! With Ease línan er stílhrein, falleg og litrík. Línan inniheldur beisli, tauma, ólar og töskur í stíl og er fullkomin í útiveruna með hundinn.

Töskurnar eru þægileg og skemmtileg lausn til þess að geyma mikilvæga aukahluti í göngutúrnum, eins og síma, lykla, kort, hundanammi og kúkapoka. Þær eru úr mjúku neoprene efni og eru auðveldlega hengdar á GO! With Ease tauminn.

Töskurnar eru lokaðar með rennilási og eru fóðraðar að innan. Töskurnar eru með kortarauf að innanverðu.

Ath. GO! With Ease taumurinn á myndinni er seldur sér og töskurnar eru seldar í sitthvoru lagi.

Stærð:

Small: 10 x 10 x 3,8 cm – hentar vel fyrir kort og lykla.

Large: 16.5 x 12.5 x 3,8 cm – hentar vel fyrir síma, lítil veski, lykla og kúkapoka.


Vörulýsing

Umhirða

Efni

Stærð

Skoða upplýsingar nánar