Pony Kolosony bæli drapplitað
Pony Kolosony bæli drapplitað
Fallegt bæli sem veitir eftirtekt á heimilinu vegna einstakrar hönnunar. Gæði og þægindi eru í fyrirrúmi.
Vörulýsing
Vörulýsing
Bælið er úr mjúku flaueli með vatnsfráhrindandi yfirborði og er auðvelt að þrífa bælið og fjarlægja umfram hár frá hundinum.
Hundurinn getur látið fara einstaklega vel um sig í Pony Kolosony bælinu frá Hunting Pony.
Umhirða
Umhirða
Hægt að losa púðaver frá bælinu og handþvo eða þvo á stillingu fyrir viðkvæman þvott á 30℃.
Efni
Efni
Mjúkt flauel með vatnsfráhrindandi yfirborði.
Stærðartafla
Stærðartafla
XS - Toy-Terrier, Chihuahua, Pomeranian t.d. (50x40 cm)
S - Jack- Russel, Dachhund, West-Highland t.d. (60x50 cm)
M - French Bulldog, Beagle, Basenji t.d. (70x60 cm)
L - Labrador, Husky, Samoyed t.d. (100x80 cm)
Ath. bælin eru stór í stærðum og er hægt að velja einni stærð minna em við ráðleggjum fyrir tegundirnar hér að ofan fyrir hundinn.
Við aðstoðum þig með ánægju með val á stærð, endilega sendu á okkur línu ef þig vantar aðstoð.