Bílsæti svart
Bílsæti svart
Vörulýsing
Vörulýsing
Kemur í veg fyrir að hundurinn sé á flakki um bílinn og eykur öryggi og þægindi fyrir hundinn í bílferðum. Kemur einnig í veg fyrir að hundurinn rispi innréttingar og sæti í bílnum sem og minnkar að hár dreifist um bílinn.
Bílsætið festist við annað hvort sæti bílsins eða höfuðpúða með klemmu og ól sem hægt er að stilla eftir þörfum. Áfastur taumur er að innanverðu í sætinu sem festist í beisli hundsins. Af öryggisástæðum mælum við með því að hafa sætið alltaf fast við bílsætið eða höfuðpúða og taumin að innanverðu fastan í beisli.
Hægt að hafa framhliðina uppi eða brjóta hana niður og festa hana fyrir hunda sem vilja skoða umhverfið á ferðinni. Hægt að brjóta bílsætið saman á meðan það er ekki í notkun svo það taki sem minnst pláss. Með bílsætinu fylgir poki sem hægt er að geyma sætið í á meðan það er ekki í notkun.
Með leður haldföngum. Fóðrið fyrir bílsætið gerir sætið ennþá notalegra og einnig sleepy pony teppið frá Hunting Pony. Ath. fóðrið og teppið fylgja ekki með sætinu.
Sætið er einnig hægt að nota sem bæli á ferðaleginu eða á skrifstofunni sem eykur notkunargildi þess enn frekar. Fyrir minni hunda er einnig hægt að nota bílsætið til þess að halda á hundinum í og nýtist bílsætið þá eins og burðarpoki.
Einnig fáanlegt í svörtu.
Umhirða
Umhirða
Strjúka af með rökum klút. Einnig hægt að nota límrúllu til þessa að fjarlægja hár. En það er auðvelt að halda sætinu hreinu vegna vatnsfráhrindandi efnis.
Efni
Efni
Slitsterkt vatnsfráhrindandi efni. Leður haldföng.
Fylling: faybertec and sintepon.
Stærðartafla
Stærðartafla
Ytri mál: 45x37x45 cm
Innri mál: 40x35x40 cm