
VÆNTANLEGT í fleiri stærðum - Hafðu samband við okkur ef þú vilt taka frá eintak úr næstu sendingu
Fallegt bæli passar vel inn á nútíma heimili, en hönnunin er minimalísk og klassísk. Gæði og þægindi eru í fyrirrúmi. Hægt að hækka og lækka hliðar bælisins hvort sem hundurinn vill hafa stuðkannt fyrir höfuðið eða smá upphækkun fyrir meira næði, eða fyrir hvolpa sem þurfa meira öryggi.
Hundurinn getur látið fara einstaklega vel um sig í Quadro Pony bælinu frá Hunting Pony.
Umhirða: Hægt að losa púðaver frá bælinu og handþvo eða þvo á stillingu fyrir viðkvæman þvott á 30℃.
S - Jack-Russel, French Bulldog, Dachshund t.d. (52 x 45 x 20)
M - Beagle, Basenji, Corgi t.d. (65 x 58 x 20)
Minnsta mál að aðstoða með val á stærð á bæli, endilega sendu á okkur línu ef þig vantar aðstoð.