Burstinn fjarlægir umfram hár, nuddar húðina og örvar blóðrásina. Þægilegt grip á burstanum og er hann þægilegur í notkun. Hægt að nota burstann á bæði blautan og þurran feld, hægt að nota burstann í baði. Virkar vel fyrir hárlos.
Bustinn er úr sílíkoni svo hann er einstaklega þægilegur fyrir hundinn.