
Falleg, stílhrein, endingargóð, þægileg, ltirík og létt beisli.
Beislið er stillanlegt, því er hægt að aðlaga beislið að hundinum sem gerir það auðvelt og þægilegt í notkun. Beislið er stillanlegt á fjórum stöðum og með tveimur klemmum sem auðvelda að klæða hundinn í og úr beislinu. Hægt að festa tauminn í beislið á þremur stöðum sem er mjög hentugt.
Beislið er úr silkimjúku neoprene, er með mesh efni að innanverðu sem andar. Beislið er sterkt og endingargott.
Umhirða: Handþvottur eða þvo á stillingu fyrir viðkvæman þvott með köldu vatni og mildu þvottaefni. Ath. fyrir þvott í þvottavél er hentugt að setja beislið í þvottanet.
Mælum með Hazel taumnum við beislið!
Stærðartafla:
ATH: mælum með að taka einni stærð ofar af beislinu
Stærð | Háls | Ummál bringu |
S | 23 - 25,5 cm | 33 - 40,5 cm |
M | 33 - 40,5 cm | 43 - 53 cm |
L | 38 - 48 cm | 55,5 - 71 cm |
XL | 48 - 58 cm | 71 - 91 cm |
Minnsta mál að aðstoða með val á stærð á beislum, endilega sendu á okkur línu ef þig vantar aðstoð með val á stærð !