
Samanbrjótanleg ferðaskál fyrir ferðalögin og útiveruna.
Skálin er fyrirferðalítil, úr slitsterku sílíkoni og er auðvelt að þrífa hana. Skálin er með klemmu svo hægt er að hengja hana á t.d. tösku eða taum.
Kemur í fimm fallegum litum.
Ath. mælum gegn því að þrífa skálina í uppþvottavél.
Stærð:
Samanbrotin: 12,7 cm í þvermál og 1,27 cm á hæð.
Sem skál: 12,7 cm í þvermál og 5,7 cm á hæð.