Maxbone
Glow Reflective endurskinsjakki
Glow Reflective endurskinsjakki
Couldn't load pickup availability
Léttur, þægilegur og vandaður jakki frá Maxbone, úr vatnsfráhrindandi efni með endurskini. Fullkominn jakki fyrir göngutúrinn og útiveruna.
Jakkinn er með vatnsheldum rennilás undir maga og með tegju á bakinu svo hægt er að þrengja jakkan að hundinum svo hann passi sem best. Gat á bakinu fyrir taum sem hægt er að smella yfir þegar jakkinn er notaður án taums, stór vasi á bakinu með rennilás sem sést ekki, tegjanlegur um ermar og með mesh efni að innan.
Umhirða: Handþvottur eða þurrka af með rökum klút.
Stærðartafla:
Stærð | Lengd undir maga | Lengd á baki | Ummál bringu |
S | 18 cm | 24 cm | að 35,5 cm |
M | 22 cm | 35 cm | 35,5 - 48 cm |
L | 26,5 cm | 45 cm | 48 - 68.5 cm |
XL | 35,5 cm | 53 cm | 68.5 - 84 cm |
XXL | 41 cm | 61 cm | 84 - 98 cm |
Minnsta mál að aðstoða við val á stærð, hægt að hafa samband hér í gegnum heimasíðuna, senda póst á emmaverslun@gmail.com eða á Instagram @emmaverslun !
Ath. mælum með því að taka jakkan í stærri stærð og mælum gegn því að smella flipanum yfir taumagatið þegar jakkin er notaður með taumi.
Vörulýsing
Vörulýsing
Umhirða
Umhirða
Efni
Efni
Stærð
Stærð


