Niðurbrjótanlegir blautklútar fyrir gæludýr
Niðurbrjótanlegir blautklútar fyrir gæludýr
Niðurbrjótanlegir blautklútar fyrir gæludýr
  • Load image into Gallery viewer, Niðurbrjótanlegir blautklútar fyrir gæludýr
  • Load image into Gallery viewer, Niðurbrjótanlegir blautklútar fyrir gæludýr
  • Load image into Gallery viewer, Niðurbrjótanlegir blautklútar fyrir gæludýr

Niðurbrjótanlegir blautklútar fyrir gæludýr

Framleiðandi
Maxbone
Almennt verð
2.290 kr
Tilboðsverð
2.290 kr
Almennt verð
2.290 kr
Uppselt
Einingarverð
per 

Blautklútar fyrir gæludýr!

Þægilegt í notkun á milli baða og blautklútarnir eru umhverfsivænir!

Fjarlægir óhreinindi, flösu, lykt og hár. Nær vel á loppur og í fellingar, getur komið í staðin fyrir bað á ferðalaginu t.d. Er úr 100% náttúrulegum efnum svo blautklútarnir eru án allra skaðlegra efna og eru ofnæmisprófaðir. Inniheldur nærandi innihaldsefni fyrir húð og feld. Inniheldur t.d. aloe vera og E - vítamín. Er með ferskri lykt. 

70 stykki blautþurrkur í pakka.