
Hin fullkomna vara til að geyma kúkapoka og aðrar nauðsynlegar vörur í göngutúrinn og útiveruna.
Taskan er falleg og fyrirferðarlítil. Kemur í fjórum litum og er með klemmu sem hægt er að festa á taum eða tösku t.d.
Passar fullkomlega fyrir kúkapoka, kort og hundanammi, eða hvað sem hentar þér best. Er með kortarauf að utan og innanverðu. Er með auga fyrir kúkapoka og segulloku svo taskan haldist lokuð.
Mælum með Hazel taumnum og Double panel beislinu í stíl !
Taskan er vegan.