
Hlýtt, fallegt vesti úr vatnsfráhrindandi efni !
Einstök og létt hönnun sem hentar fullkomlega í kuldanum. Vestið er hannað til að halda hita á hundinum í kuldanum og þægindin eru í fyrirrúmi við hönnun þess.
Með smellu á hettunni svo hægt er að aðlaga hettuna að hundinum. Vestið er með smellum undir maga. Hægt að renna hettunni auðveldlega af og nota vestið án hettunnar. Með opi á bakinu fyrir taum svo hægt er að klæðast beisli undir vestið. Hægt að þrengja vestið á bakinu.
Poly fylling.
Stærðartafla:
Stærð | Lengd undir maga | Lengd á baki | Bringa |
S | 18 cm | 27 cm | 36 - 47 cm |
M | 23 cm | 36 cm | 47 - 61 cm |
L | 28 cm | 43 cm | 61 - 74 cm |
XL | 33 cm | 51 cm | 74 - 84 cm |
XXL | 37 cm | 58,5 cm | 84 - 94 cm |
Minnsta mál að aðstoða með val á stærð, endilega sendu á okkur línu ef þig vantar aðstoð með val á stærð !